FANDOM


Final Fantasy, einnig þekktur sem Final Fantasy I eða Hinn Upprunarlegi Final Fantasy, í söfnum og sameiginlegum tungumálum, er hlutverkaleikur sem var framleiddur og gefinn út af Square Co., Ltd. fyrir Nintendo Entertainment System. Hann var gefinn út árið 1987, og er fyrsti leikurinn í Final Fantasy Seríunni.

Final Fantasy hefur síðan verið endurgerður fyrir nokkrar mismunandi leikjatölvur og handfrjáls kerfi, þ. á m. MSX2 tölvur (gefinn út af Microcabin) og Bandai WonderSwan Color. Hann hefur einnig verið framleiddur fyrir tvö japönsk farsímaþjónustukerfi: NTT DoCoMo FOMA 900i seríuna (sem Final Fantasy i) og CDMA 1X WIN-samhæft W21x seríuna af farsímum frá Au/KDDI (sem Final Fantasy EZ) og hefur einnig verið gefinn út hjá Ameríska farsímafyrirtækinu, Sprint og Kanadíska farsímafyrirtækinu, Rogers. Leikurinn hefur oft verið gefinn út með næsta leiknum í seríunni, Final Fantasy II. Söfn með báðum leikjunum hafa verið gefin út fyrir Famicom, PlayStation, og Game Boy Advance. Nýjasta endurgerðin af leiknum er í boði á iTunes App Store fyrir Apple iPod Touch, iPhone og iPad. Final Fantasy var sextándi leikurinn þar sem Nobuo Uematsu samdi tónlistina.

SpilunEdit

Final Fantasy byrjar með því að byðja spilarann um að velja job og nöfn fyrir hvern Light Warrior (Spilanlegu persónuna). Rétt einsog flestir hlutverkaleikir þess tíma, eru spilanlegu perónurnar aðgerðalausir þátttakendur í sögunni. Vegna þessa, þá mun val leikmannsins um job perónana aðeins hafa áhrif á getu hennar í bardaga. Jobinn eru:

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.

Also on FANDOM

Random Wiki