FANDOM


Final Fantasy Logo

Final Fantasy (ファイナル ファンタジー Fainaru Fantajī) er vinsæl sería af hlutverkjaleikjum, framleidd af Japanska leikjafyrirtækinu Square Enix (upphaflega Square Co., Ltd.). Hún gæti verið mest dreifða leija sería allra tíma, inniheldur þar á meðal bæði venjulega sjónvarpstengda leiki og flytjanlega leiki, MMO Hlutverkja leik, leiki fyrir farsíma, CGI bíómynd, tvær anime seríur og DVD mynd.

Fyrsti leikur seríunnar var gefinn út í Japan árið 1987, og hafa Final Fantasy leikir síðan verið gefnir út fyrir markaði í Norður-Ameríku, Evrópu og Ástralíu, á nokkrum nútíma leikjtölva, að meðtöldum Nintendo Entertainment System, MSX 2, Super Nintendo Entertainment System, Sony PlayStation, PC, WonderSwan Color, Sony PlayStation 2, IBM PC compatible, Game Boy Advance, Nintendo GameCube, PlayStation Portable, Xbox 360, PlayStation 3 og Nintendo DS, ásamt nokkrum mismunandi gerðum af farsímum. Serían er farsælasta sería Square Enix og hefir selt yfir 96.000.000 einingar um allan heim.

Frá og með 2010 hafa þrettán leikir verið gefir út sem hluti af megin (númmeruðu) seríuni, og tuttugu og átta leiki allt í allt, þar á meðal snúninga og frammhalda sem hafa verið gefnir út í seríunni. Serían er í dag sjötta best selda tölvuleikjasería í heiminum.

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.

Also on FANDOM

Random Wiki